Menning

Blint stefnu­mót heppnaðist vel

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Kristín Karólína Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson voru að opna sýninguna Blint stefnumót.
Kristín Karólína Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson voru að opna sýninguna Blint stefnumót. Sóllilja Tindsdóttir

Menningarvitar landsins komu saman í Ásmundarsal síðastliðna helgi og skáluðu fyrir glæsilegri opnun samsýningarinnar Blint stefnumót eða Blind date. Þar mætast listamennirnir Kristín Karólína Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson á skemmtilegan máta.

Kristín Karólína er fædd árið 1988 og Sigurður 1942 en bæði hafa þau komið víða við í listsenunni. Sigurður, einn þekktasti listamaður landsins, skaust fyrst fram á sjóðarsviðið á sjöunda áratuginum en Kristín Karólína hefur verið virk í senunni undanfarin ár. 

Sigurður Guðmundsson og Kristín Karólína Helgadóttir opnuðu sýninguna með pompi og prakt.Sóllilja Tindsdóttir

Það var margt um manninn á opnuninni og hér má sjá vel valdar myndir frá gleðinni: 

Fullt af fólki og fjöri.Sóllilja Tindsdóttir
Kynslóðir listunnenda.Sóllilja Tindsdóttir
Fjölbreytt og skemmtileg sýning.Sóllilja Tindsdóttir
Rakettur og gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Guli liturinn dreifir gleði.Sóllilja Tindsdóttir
Skvísur.Sóllilja Tindsdóttir
Kristín Karólína Helgadóttir og Sigurður Guðmundsson.Sóllilja Tindsdóttir
Spáð og spegúlerað og spjallað við listamanninn.Sóllilja Tindsdóttir
Listamenn spjalla við góða gesti.Sóllilja Tindsdóttir
Kristlín Dís og Björk Hrafns á spjalli.Sóllilja Tindsdóttir
Skál og spjall.Sóllilja Tindsdóttir
Kristín Helga Ríkharðsdóttir. Fritz Hans og Sara Björg listamenn.Sóllilja Tindsdóttir
Sýningin er einstök og frumleg.Sóllilja Tindsdóttir
Strokleður og skvísur.Sóllilja Tindsdóttir
Sigurður Árni myndlistarmaður í góðum gír.Sóllilja Tindsdóttir
Glæsilegir gestir.Sóllilja Tindsdóttir
Kristín Helga Ríkharðsdóttir listakona sem opnaði nýverið sýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur.Sóllilja Tindsdóttir
Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Sóllilja Tindsdóttir
Kristín Karólína segir gestum frá verkunum.Sóllilja Tindsdóttir
Fegðar skoða listina.Sóllilja Tindsdóttir
Glæsilegur hópur!Sóllilja Tindsdóttir
Sýningin opnaði 17. janúar. Sóllilja Tindsdóttir
Stemmari.Sóllilja Tindsdóttir
Listin lifnar við í Ásmundarsal.Sóllilja Tindsdóttir
Kristín Karólína skapar draumkenndar myndhverfingar sem fléttast saman við leik með hið hversdagslega og mynda óvæntar tengingar. Sóllilja Tindsdóttir
Sigurður Guðmundsson er kanóna í listheiminum.Sóllilja Tindsdóttir
Skvísur skoða list.Sóllilja Tindsdóttir
Það var líf og fjör í Ásmundarsal. Sóllilja Tindsdóttir
Fjöldi fólks mætti á opnunina í Ásmundarsal en sýningin stendur til 22. febrúar. Sóllilja Tindsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.