Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar 23. janúar 2026 07:48 Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum. Það er hins vegar margt sem bendir til að þau nái ekki að semja við aðra um meirihluta. Það er eitraða sambandið milli Sjálfstæðisflokksins og þeirra flokka sem velja að vinna með honum, sem gerir þetta. Flokkar sem það gera, lenda einatt í ruslatunnunni að loknu kjörtímabili. Kjósendur þeirra hafa flykkst annað. Þau sem þekkja söguna af sporðdrekanum sem vildi fá far yfir ána á baki frosksins, vita að sporðdrekinn sagði við froskinn að auðvitað myndi hann ekki stinga hann, þá myndu þeir báðir sökkva og deyja. Svo veitti sporðdrekinn frosknum banastunguna þegar þeir voru að komast yfir. - Það er í eðli mínu, segir sporðdrekinn við froskinn þegar þeir hurfu báðir í djúpið. Lengi vel náði Sjálfstæðisflokkur að standa réttur eftir, meðan samstarfsflokkarnir lágu særðir eftir eða hreinlega hurfu, en núorðið er veikin einnig farin að ná til hans. Framtakssamir sjálfstæðismenn geta alltaf gengið í aðra flokka. Þannig áttum við borgarstjóra sem hafði verið formaður ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi. Einar Þorsteinsson er geðþekkur maður, öfgalaus og tilbúinn til samstarfs á báða bóga. Það lá því beint við að reyna að mynda meirihluta með fólki úr sínum gamla flokki, en ekki gekk það upp. Inn í það misheppnaða pólltíska útspil steig Heiða Björg, sem nú er borgarstjóri. Það er tvennt, sem er mikilvægt að stjórnmálamenn og -konur geri. Annað er að tala um réttu hlutina og hitt er að gera réttu hlutina. Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina. Heiða Björg hefur þegar sýnt hæfileika sina með því að sameina núverandi meirihluta. Eins og Skaupið og Sveppi hafa sýnt, þá á hún verk að vinna að láta borgarbúa muna hvað hún heitir. Höfundur er stjórnsýslufræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum. Það er hins vegar margt sem bendir til að þau nái ekki að semja við aðra um meirihluta. Það er eitraða sambandið milli Sjálfstæðisflokksins og þeirra flokka sem velja að vinna með honum, sem gerir þetta. Flokkar sem það gera, lenda einatt í ruslatunnunni að loknu kjörtímabili. Kjósendur þeirra hafa flykkst annað. Þau sem þekkja söguna af sporðdrekanum sem vildi fá far yfir ána á baki frosksins, vita að sporðdrekinn sagði við froskinn að auðvitað myndi hann ekki stinga hann, þá myndu þeir báðir sökkva og deyja. Svo veitti sporðdrekinn frosknum banastunguna þegar þeir voru að komast yfir. - Það er í eðli mínu, segir sporðdrekinn við froskinn þegar þeir hurfu báðir í djúpið. Lengi vel náði Sjálfstæðisflokkur að standa réttur eftir, meðan samstarfsflokkarnir lágu særðir eftir eða hreinlega hurfu, en núorðið er veikin einnig farin að ná til hans. Framtakssamir sjálfstæðismenn geta alltaf gengið í aðra flokka. Þannig áttum við borgarstjóra sem hafði verið formaður ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi. Einar Þorsteinsson er geðþekkur maður, öfgalaus og tilbúinn til samstarfs á báða bóga. Það lá því beint við að reyna að mynda meirihluta með fólki úr sínum gamla flokki, en ekki gekk það upp. Inn í það misheppnaða pólltíska útspil steig Heiða Björg, sem nú er borgarstjóri. Það er tvennt, sem er mikilvægt að stjórnmálamenn og -konur geri. Annað er að tala um réttu hlutina og hitt er að gera réttu hlutina. Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina. Heiða Björg hefur þegar sýnt hæfileika sina með því að sameina núverandi meirihluta. Eins og Skaupið og Sveppi hafa sýnt, þá á hún verk að vinna að láta borgarbúa muna hvað hún heitir. Höfundur er stjórnsýslufræðingur.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun