Ísland í dag - „Eins og manni sé hent út í atburðarásina eins og hún var 1995“

Atburðir gærkvöldsins hafa eins og gefur að skilja haft mikil áhrif á þá sem búa á Flateyri og Suðureyri en ekki minni á þá sem upplifðu hamfarirnar fyrir 25 árum. Einn þeirra er Eiríkur Finnur Greipsson sem er fæddur á Flateyri árið 1953 en í Íslandi í dag rifjar Eiríkur upp örlagaríka atburði í kjölfar snjóflóðanna árið 1995.

2710
10:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag