Minntust þeirra sem létust
Sænsku konungshjónin og forsætisráðherra Svíþjóðar heimsóttu Örebrú í dag, þar sem þau minntust þeirra sem létust í mannskæðustu skotárás í sögu landsins.
Sænsku konungshjónin og forsætisráðherra Svíþjóðar heimsóttu Örebrú í dag, þar sem þau minntust þeirra sem létust í mannskæðustu skotárás í sögu landsins.