Segja Rússa heyja stríð gegn Vesturlöndum

Rússar heyja fjölþáttastríð gegn Vesturlöndum að sögn dönsku leyniþjónustunnar. Tilfellum óvelkominnar drónaumferðar í Evrópu heldur áfram að fjölga en Rússar hafna ásökunum um að bera ábyrgð. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í dag en vinna er þegar hafin við að efla varnir gegn fjölþáttaógnum.

37
06:55

Vinsælt í flokknum Fréttir