Nemendur fá að sofa lengur á mánudögum

Nemendur í Garðaskóla fá að sofa lengur á mánudögum í vetur þar sem fyrsta kennslustund mun hefjast síðar en vanalegt er. Nemendur eru ánægðir með breytinguna og skólastjórinn segir það heimilanna að sjá til þess að tíminn nýtist til meiri svefns.

7
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir