Jólahús ársins að mati lesenda Vísis

Jólahús ársins 2022 að mati lesenda Vísis er hús þeirra Gunnars og Lindu á Völlunum í Hafnarfirði. Þau elska jólin, keppast um að koma með jólalega hluti heim allan ársins hring til að sýna hvoru öðru og hafa aldrei neitað hinu um nokkurn jólalegan hlut. Í Íslandi í dag hitti Sindri hjónin sem hlakka alltaf jafn mikið til jólanna og ætla aldrei að hætta að skreyta.

24471
07:20

Vinsælt í flokknum Ísland í dag