Bítið í bílnum - hulunni svipt af öðrum gesti
Í þessum opinberunarþætti er hulunni svipt af nýjasta leynigesti Bítisins í bílnum. Heimir, Lilja og Ómar í Bítinu á Bylgjunni fóru með leynigest á rúntinn sem söng þekktan Oasis-slagara. Fattaðir þú hver var að syngja undir pokanum?