Fatlaðir þurfi líka að greiða

Fatlað fólk lendir ítrekað í því að fá sektir fyrir að greiða ekki í bílastæði, þrátt fyrir að það þurfi ekki að borga. Formaður aðgengishóps segir atvik sem þessi ólíðandi.

392
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir