Bílarnir bíði við landamærin
Yfirmaður palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna segir að mannúðaraðstoð, sem komið yrði til íbúa Gasastrandarinnar úr lofti, yrði dropi í hafið og muni ekki koma í veg fyrir frekari þjáningar íbúa á svæðinu.
Yfirmaður palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna segir að mannúðaraðstoð, sem komið yrði til íbúa Gasastrandarinnar úr lofti, yrði dropi í hafið og muni ekki koma í veg fyrir frekari þjáningar íbúa á svæðinu.