Gengið fyrir Ólöfu Töru

Druslugangan verður gengin í þrettánda sinn þann 26. júlí frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Gengið er til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis en gangan er í ár tileinkuð Ólöfu Töru Harðardóttur og öllum öðrum þolendum sem ekki hafa lifað baráttuna af. Ólöf Tara féll frá í janúar.

378
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir