Daníel bætir 30 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars

Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stökk 8,21 metra og bætti þar með þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar. Met hans var 8,00 en Daníel sló það í þriðju tilraun með stökki upp á 8,01 metra og í því fjórða bætti hann um betur og stökk 8,21 metra.

5553
00:57

Vinsælt í flokknum Sport