Bítið í bílnum - Leynigesturinn varð næstum fyrir bíl

Vefþættirnir Bítið í bílnum fóru í loftið í síðustu viku og vöktu mikla lukku. Í þeim fara þáttarstjórnendur Bítisins, þau Heimir, Lilja og Ómar, á rúntinn með leynigesti sem syngur karókílag að eigin vali. Að þessu sinni gleymdi Lilja sér aðeins og leynigesturinn var í stórhættu. Allt fór vel að lokum og komu sönghæfileikar gestsins verulega á óvart. Hver er undir pokanum? Giskaðu á rétt svar á Facebook-síðu Bylgjunnar og í beinni í Bítinu og þú gætir unnið veglega vinninga.

943
04:05

Vinsælt í flokknum Bylgjan