Ferðamönnum bjargað úr vatnsflóði
Úrkoman hafði víðar veruleg áhrif, en ferðamönnum var í nótt bjargað úr vatni sem myndaðist við Kattarhrygg á Holtavörðuheiði. Samkvæmt Landsbjörgu hafði ræsi undir veginum stíflast og vatn flæddi yfir hann á stórum kafla.