Brúin yfir Ferjukotssíki skemmdist í vatnavöxtum
Bráðabirgðabrúin yfir Ferjukotssíki í Borgarfirði varð fyrir miklum skemmdum í jakahlaupi í Hvítá í morgun og ljóst að tjónið er umfangsmikið.
Bráðabirgðabrúin yfir Ferjukotssíki í Borgarfirði varð fyrir miklum skemmdum í jakahlaupi í Hvítá í morgun og ljóst að tjónið er umfangsmikið.