Ísland dregist aftur úr í forvörnum gegn sjálfsvígum

Geðlæknir segir sláandi hversu mikið Ísland virðist hafa dregist aftur úr í forvörnum gegn sjálfsvígum í samanburði við hin Norðurlöndin. Þar hafi tekist að fækka sjálfsvígum ungra karla - en ekki hér samkvæmt nýlegri rannsókn. Nú dugi ekkert skyndiátak, bregðast verði við af alvöru.

27
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir