Fór fyrir sinni fyrstu messu sem páfi

Leó fjórtándi fór í dag fyrir sinni fyrstu messu sem páfi í sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu. Einungis kardinálar voru viðstaddir messuna sem þó var einnig sýnd í beinni útsendingu.

9
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir