Hlutur ríkisins í Íslandsbanka boðinn út á næstu vikum
Hlutur ríkisins í Íslandsbanka verður boðinn út á næstu vikum en stærð hans mun velta á eftirspurn og markaðsaðstæðum samkvæmt fjármálaráðuneytinu. Ríkið á enn um 43 prósent í bankanum en stefnt er að því að ríkið hafi selt hlutinn fyrir árslok 2026.