Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður

Brosið fer ekki af organista Skálholtskirkju þessa dagana því fyrsti konsertflygill kirkjunnar er kominn í hús og spilar organistinn á flygilinn meira og minna allan daginn. Flygilinn kostaði sextán milljónir króna og en safnað var fyrir flyglinum.

252
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir