Sjálfstæði Úkraínu fagnað

Úkraína fagnar þrjátíu og fjögurra ára sjálfstæði í dag í skugga innrásarstríðs Rússa. Á þessum degi árið 1991 lýstu Úkraínumenn yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum og þess var minnst víða um landið í dag.

1
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir