Gerðu eina stærstu árás frá upphafi á Kænugarð
Rússar hæfðu sendiskrifstofur og íbúðahverfi í hjarta Kænugarðs í einni stærstu árás þeirra í Úkraínu frá upphafi innrásarstríðsins. Íslendingur sem leitaði skjóls inni á baðherbergi í íbúð sinni segist hafa fundið fyrir höggbylgjunum.