Aðalmeðferð í Gufunesmálinu heldur áfram

Aðalmeðferð Gufunesmálsins svokallaða fer nú fram í Héraðsdómi Suðurlands. Fimm eru ákærð fyrir að hafa numið Hjörleif Hauk Guðmundsson, mann á sjötugsaldri, á brott af heimili hans í Þorlákshöfn og beitt hann margvíslegu ofbeldi svo hann lést. Hinir ákærðu eru þeir Stefán Blackburn, sem er 33 ára, Lúkas Geir Ingvarsson 22 ára og Matthías Björn Erlingsson 19 ára sem eru ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán. Tvö til viðbótar eru ákærð fyrir hlutdeild í málinu, auk fjárdráttar.

1118
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir