Mótmælendur fyrir utan Ráðherrabústaðinn

Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu klukkan tíu til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun egypskra hjóna og fjögurra barna þeirra aftur til heimalandsins. Dómsmálaráðherra voru afhentar undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að veita fjölskyldunni hæli hér á landi.

4731
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir