Ungt fólk drekkur minna af víni
Íslenskur vínbóndi í Sviss segir breytt neyslumynstur ungmenna hafa slæm áhrif á vínbransann. Bændur þurfi að skera niður hjá sér því sífellt færri drekka vín.
Íslenskur vínbóndi í Sviss segir breytt neyslumynstur ungmenna hafa slæm áhrif á vínbransann. Bændur þurfi að skera niður hjá sér því sífellt færri drekka vín.