Vopnahlé á viðkvæmu stigi
Ísraelar stöðvuðu í dag flutning neyðargagna og vista inn á Gasa-svæðið og vöruðu við frekari afleiðingum, hafni Hamas-samtökin framlengingu vopnahlés.
Ísraelar stöðvuðu í dag flutning neyðargagna og vista inn á Gasa-svæðið og vöruðu við frekari afleiðingum, hafni Hamas-samtökin framlengingu vopnahlés.