Ungt fólk tók háskóladeginum fagnandi
Ungt fólk tók háskóladeginum fagnandi í þremur háskólum höfuðborgarsvæðisins í dag og kynnti sér það námsframboð sem er í boði. Tómas Arnar Þorláksson tók púlsinn á tilvonandi háskólanemum sem virtust þakklátir fyrir framtakið.