Mottumars - Ertu að grínast með þinn lífsstíl?

Boðskapur Mottumars í ár er „Ertu að grínast með þinn lífsstíl?” en honum er ætlað að vekja athygli karlmanna á lífsstílstengdum áhættuþáttum. Bolli Már og Hjálmar Örn, skemmtikraftar og útvarpsmenn fara með aðalhlutverkið í auglýsingunni.

112
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir