Erna Hrönn: Jólagleðin við völd í Húsgagnahöllinni í kvöld
Í kvöld verður svo sannarlega kátt í Höllinni á stórkostlegu jólakvöldi Húsgagnahallarinnar. Guðný, Hulda og Soffía kíktu í skemmtilegt spjall og voru í glimrandi jólastuði, enda ekki annað hægt á þessum besta tíma ársins.