Voru eldislaxar úr Dýrafirði

Þrír af ellefu löxum, sem veiddust í Haukadalsá á dögunum voru eldislaxar úr Dýrafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Greint var frá því í síðustu viku að gat hafi fundist í kví Arctic Sea Farm í Dýrafirði en ekki kemur sérstaklega fram í tilkynningu MAST hvort fiskarnir komi úr þeirri kví.

1
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir