Rosalega ungir Framsóknarmenn átta árum eftir viðtalið fræga

Þeir urðu landsfrægir sem rosalega ungir Framsóknarmenn en gengu svo í unga Framsóknarmenn. Nú er annar þeirra kominn í Sjálfstæðisflokkinn og hinn, gallharður Framsóknarmaður á lista í Norðvesturkjördæmi, neitar að trúa því. Snorri Másson kíkti í ritzkex- og salthnetuköku til félaganna.

18898
03:33

Vinsælt í flokknum Fréttir