Inter - Arsenal 1-3

Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram og hefur unnið sjö fyrstu leikina í keppninni. Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus minnti á sig með tveimur mörkum en hann er kominn sterkur inn í liðið eftir meiðsli. Petar Sucic jafnaði metin á 18. mínútu en Arsenal var 2-1 yfir í hálfleik. Viktor Gyökeres kom inn á völlinn sem varamaður fyrir Gabriel Jesus og innisiglaði sigurinn með þriðja markinu sex mínútum fyrir leikslok eftir sendingu frá Bukayo Saka.

337
01:48

Vinsælt í flokknum Fótbolti