Fá ekkert ef tannheilsa er slæm
Íslensk kona sem greindist með krabbamein segist hafa sparað um þrjár milljónir króna með því að leita til tannlæknis í Póllandi frekar en hér á landi. Tannlæknakostnaður krabbameinssjúklinga er ekki niðurgreiddur ef tannheilsa þeirra var slæm fyrir.