Foreldrar boðaðir á fund

Foreldrar barna, sem eru nemendur á leikskólanum Múlaborg í Reykjavík, hafa verið boðaðir á fund á morgun. Foreldrunum hefur verið skipt niður í fjóra hópa en upprunalega var boðað til fundanna á mánudag. Þá hefur foreldrum barna, sem hafa útskrifast af leikskólanum síðustu tvö ár, einnig verið boðið til fundar.

1
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir