Hápunktarnir úr leik Liverpool og Bournemouth

Liverpool vann 4-2 endurkomusigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Öll mörkin og helstu atvik leiksins má sjá hér, þar á meðal þegar varnarmaður Bournemouth virtist handleika boltann í upphafi leiks.

1430
03:10

Vinsælt í flokknum Enski boltinn