Fjörutíu til fimmtíu tré feld í Öskjuhlíð

Vinna við að fella fjörutíu til fimmtíu tré í Öskjuhlíðinni hófst í dag. Vonast er til að með þessu verði hægt að opna flugbraut Reykjavíkurflugvallar aftur. Henni var lokað þar sem hæð trjánna þótti ógna öryggi flugfarþega.

1305
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir