Ísland í dag - „Ég elskaði hann strax og ég sá hann.“

„Af hverju styður ríkið ekki betur við börn sem þurfa á ættleiðingu að halda,“ spyr Selma Hafsteinsdóttir sem hvetur fólk til að horfa til þessa valkosts þegar það ákveður að eignast börn, ekki síst þegar þau eiga í erfiðleikum með óléttu. Áhrifarík og fallega saga í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér að ofan.

1303
15:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag