Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans
Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öryggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður.