Aðalmeðferð hafin í máli Margrétar Löfar

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Margréti Höllu Hansdóttur Löf er hafin í Héraðsdómi Reykjaness. Þinghaldið er lokað en Margrét er ákærð fyrir að hafa orðið föður sínum að bana og fyrir tilraun til að bana móður sinni á heimili fjölskyldunnar í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum.

69
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir