Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi

Sláturtíðin er hafin á fullum krafti hjá SS á Selfossi og þar er reiknað með að slátra um hundrað þúsund lömbum í haust. 110 erlendir starfsmenn hafa verið ráðnir sérstaklega í sláturtíðina.

287
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir