Flestum finnst að Ísland ætti ekki að taka þátt
Skiptar skoðanir voru meðal borgarbúa í dag þegar að fréttastofa fór á stúfana með þá spurningu hvort Ísland ætti að taka þátt í Eurovision. Sumum var alveg sama en flestir voru á því að Ísland ætti ekki að taka þátt.