Milljarður í losunarheimildir

Flugfélagið Play átti að greiða rúman milljarð í losunarheimildir daginn eftir að félagið varð gjaldþrota í síðustu viku. Upphæðin nemur um helmingi alls þess fjármagns sem safnaðist í skuldabréfaútgáfu flugfélagsins í ágúst. Þeir sem tóku þátt í þeirri fjármögnun hittust á fundi á Nordica í dag.

91
03:10

Vinsælt í flokknum Fréttir