Eldsvoði í Reykjanesbæ

Tveimur var bjargað út um glugga á síðustu stundu þegar eldur kom upp í íbúð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Nágranni og æskuvinkona sem kom fólkinu til bjargar kveðst ekki geta hugsað til enda hvernig hefði getað farið.

1440
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir