Stuð og stemning í Boxinu
Það er langt síðan Boxið í Herning fylltist af fólki og er mikil stemning út um allt hús. Stemningin nær svo hámarki á leik Íslands og Danmerkur í kvöld.
Það er langt síðan Boxið í Herning fylltist af fólki og er mikil stemning út um allt hús. Stemningin nær svo hámarki á leik Íslands og Danmerkur í kvöld.