Ísland Got Talent - Leiknisljónin

Það varð uppi fótur og fit þegar Leiknisljónin, stuðningsmenn knattspyrnufélagsins Leiknis, stigu á stokk í Ísland Got Talent. Jakob Frímann Magnússon sá um undirleikinn meðan fótboltabullurnar kyrjuðu eitt af stuðningsmannalögum Leiknis, við ágætis undirtektir. Það ætlaði þó allt um koll að keyra þegar einn keppendanna þrýsti á sjálfan gullhnappinn sem sendir atriði beint í undanúrslit.

7804
03:22

Vinsælt í flokknum Ísland Got Talent