Uppsagnir hjá Icelandair

Forstjóri Icelandair segir stjórnvöld þurfa að gera þveröfugt við áform sín vilji þau stuðla að rekstri fyrirtækja í ferðaþjónustu. Fyrirtækið réðst í hópuppsögn í morgun í ljósi versnandi afkomu.

193
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir