Ísland í dag - Gestirnir þurfi að borga þúsundir í hverri heimsókn
Leikarahjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talía Casey eru ósátt við bílastæðagjöld sem gestir þeirra á Grettisgötunni þurfa að borga. Vala Matt fór og kannaði málið og ræddi við þau hjónin og einnig formann umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkur Dóru Björt Guðjónsdóttur.