Undirbúningsvinna fyrir Hvammsvirkjun hafin

Undirbúningsvinna fyrir Hvammsvirkjun er hafin á ný eftir að veitt var bráðabirgðaheimild fyrir framkvæmdum. Verkefnastjóri segir samtal við landeigendur almennt ganga mjög vel.

40
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir