Ísland í dag - Fjárfestar geta verið bjartsýnir

Hann hefur stjórnað Icelandair í gegnum eitt erfiðasta tímabil félagsins og segir bjarta tíma vera framundan. En hver er Bogi Nils Bogason? Við kynnumst honum í morgunkaffispjalli á fallegu heimili fjölskyldunnar í Grafarvogi í Íslandi í dag klukkan 18:50 í kvöld.

35698
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag