Fleiri og fleiri konur kallaðar aftur í leghálsskoðun
Konum, sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur kallað til nýrrar leghálsskoðunar vegna mistaka við greiningu árið 2018, heldur áfram að fjölga.
Konum, sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur kallað til nýrrar leghálsskoðunar vegna mistaka við greiningu árið 2018, heldur áfram að fjölga.