Tveir leiddir fyrir dómara í tengslum við manndrápsmál

Tveir voru leiddir fyrir dómara í héraðsdómi Suðurlands í dag í tengslum við rannsókn lögreglunnar á meintu fjárkúgunar, frelsissviptingar- og manndrápsmáli. Verjandi annars þeirra sagði héraðsdóm hafa fallist á kröfu lögreglu um vikulangt gæsluvarðhald en sá mun kæra úrskurðinn til Landsréttar.

22
04:16

Vinsælt í flokknum Fréttir